Skráning í Þjóðkirkjuna

  • Messa og sunnudagaskóli 14. október kl. 11.00.

    Messa og sunnudagaskóli verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 14. október kl. 11.00. Prestur verður sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur Kjalarnessprófastsdæmis, félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja og organisti verður Jóhann Baldvinsson.

    Lesa meira

  • Nýr prestur Garðaprestakalls

    Nýr prestur vígður til þjónustu Í Garðabænum þjóna þrír prestar. Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur hefur þjónað frá því í desember 2005 og Hans Guðberg Alfreðsson prestur var ráðinn til þjónustunnar árið 2009, þau tímamót urðu á þessu hausti að Friðrik J. Hjartar prestur lét af embætti að eigin ósk eftir...

    Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir