Skráning í Þjóðkirkjuna

  • Fermingardagar 2020

    Hér gefur að líta fermingardaga vorsins 2020.  Sunnudaginn 5. maí er foreldrum og fermingarbörnum vorsins 2020 boðið til guðsþjónustu og kynningar á fermingarstarfinu og skráningarkerfinu.  Skráning í fermingarfræðslu og fermingarathafnir hefst svo kl. 09:00 mánudagsmorguninn 6. maí.                                               Fermingardagar 2020 í Garðasókn Laugardagur 28. marsVídalínskirkja kl. 10:30Garðakirkja kl. 13:00Garðakirkja kl....

    Lesa meira

  • Messa eldri borgara í Vídalínskirkju sunnudaginn 28. apríl kl. 11.00

    Sunnudaginn 28. apríl verður messa eldri borgara í Vídalínskirkju kl. 11.00. Sr. Henning Emil Magnússon og Helga Björk Jónsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra flytur hugleiðingu. Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ, syngur, kórstjóri og organisti er Jóhann Baldvinsson. Lionsfélagar framreiða súpu í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Allir velkomnir!

    Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir