Skráning í Þjóðkirkjuna
Fréttir
Helgihald í Garðasókn febrúar – maí 2021
25. febrúar, 2021FréttirHér er hægt að skoða dagskrá sóknarinnar fram á vorið. Smellið á bæklinginn hér að neðan og flettið með því að smella á örvarnar. Hægt er að stækka bæklinginn með því að smella á opna kassann neðst í hægra horninu.
Áhugaverð messa á sunnudaginn!
26. febrúar, 2021FréttirSunnudaginn 28. febrúar verður messa kl. 11:00 að venju í Vídalínskirkju. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar fyrir altari með þátttöku fermingarbarna. Hljómsveitin Sálmari leiðir tónlistina. Almar Guðmundsson flytur ávarp. Kirkjugestir mega nú að hámarki vera 200 eru beðnir um að huga að sóttvarnarreglum, skrá sig í anddyri, mæta með grímu og...