Skráning í Þjóðkirkjuna

  • Dagskrá helgihalds í Garðasókn, janúar til júní 2023 – „messubæklingur“

    Hér er hægt að skoða dagskrá sóknarinnar fram í júní 2023. Smellið á bæklinginn hér að neðan og flettið með því að smella með músinni á örvarnar. Hægt er að stækka bæklinginn með því að smella á opna kassann neðst í hægra horninu. [

    Lesa meira

  • Fermingar 2024

    Fermingar vorið 2024 fara fram á eftirtöldum dögum: Laugardagurinn 16. mars 2024 Kl. 11:00 Ferming í Vídalínskirkju Kl. 13:00 Ferming í Garðakirkju Kl. 15:00 Ferming í Garðakirkju Sunnudagurinn 17. mars 2024 Kl. 11:00 Ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 Ferming í Vídalínskirkju Laugardagurinn 23. mars 2024 Kl. 11:00 Ferming í Vídalínskirkju...

    Lesa meira

  • Dymbilvika og páskar 2023

    Nú styttist óðum í páskana sem bera upp á 9. apríl í ár. Helgihaldið er bæði áhugavert og gefandi í dymbilvikunni og um páskana. Afskrýðing altaris fer fram á skírdag, helgigöngur og helgistund, þar sem Þórunn Erna Clausen les Passíusálma, á föstudaginn langa og hátíðarguðsþjónusta á páskadagsmorgun þar sem boðið...

    Lesa meira

  • Helgihald í Vídalínskirkju 12. mars

    Kl. 10:00 Sunnudagaskólinn í Urriðaholtsskóla. Sr. Matthildur og Ingvar stýra stundinni. Kl. 11:00 Sunnudagaskóli og messa í Vídalínskirkju. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjónar fyrir altari. Félagar í kór Vídalínskirkju syngja og organisti er Jóhann Baldvinsson. Ingibjörg Hrönn og Ingvar sjá um sunnudagaskólann. Messukaffi að loknum athöfnum. Kl. 17:00 Tónlist og...

    Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir