Skráning í Þjóðkirkjuna

 • Dagskrá helgihalds í Garðasókn, september 2022 til janúar 2023 – „messubæklingur“

  Hér er hægt að skoða dagskrá sóknarinnar fram í janúar 2023. Smellið á bæklinginn hér að neðan og flettið með því að smella með músinni á örvarnar. Hæt er að stækka bæklinginn með því að smella á opna kassann neðst í hægra horninu.

  Lesa meira

 • FERMINGAR 2023

  Fermingar vorið 2023 fara fram á eftirtöldum dögum: Laugardagur 25. mars Kl. 11:00 ferming í Vídalínskirkju Kl. 11:00 ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 ferming í Garðakirkju Kl. 15:00 ferming í Garðakirkju Sunnudagur 26. mars Kl. 11:00 ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 ferming í Vídalínskirkju Laugardagur 1. apríl Kl. 11:00 ferming...

  Lesa meira

 • Opið hús á þriðjudögum

  Á þriðjudögum er opið hús í Vídalínskirkju. Það hefst með kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00 en síðan er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Kl. 13.00 hefst fjölbreytt dagskrá í safnaðarheimilinu, sjá meðfylgjandi auglýsingu, sem lýkur um kl. 14.30.

  Lesa meira

 • Tónlistarmessa í Vídalínskirkju

  Sunnudaginn 25. september verður svokölluð tónlistarmessa í Vídalínskirkju kl. 11.00. Kór Vídalínskirku mætir þá fullskipaður og syngur m.a. kórverk eftir breska tónskáldið John Rutter. Rutter er eitt þekktasta tónskáld Breta á sviði kirkjutónlistar og kom hingað til lands í lok ágúst sl. og var m.a. með samsöng í Langholtskirkju, þar...

  Lesa meira

 • Helgihald í Garðabænum 18. september

  Sunnudaginn 18. september verður sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00 og guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Vídalínskirkju kl. 11:00.  Sú hefð hefur skapast að börnin byrja inni í kirkjuskipinu og fara svo yfir í safnaðarheimili með sínu fólki eftir örlitla stund, enda gott að brúa kynslóðabilið. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir predikar og...

  Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir