Skráning í Þjóðkirkjuna

 • Opið hús á þriðjudögum

  Á þriðjudögum er opið hús í Vídalínskirkju. Það hefst með kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00 en síðan er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu. Kl. 13.00 hefst fjölbreytt dagskrá í safnaðarheimilinu, sjá meðfylgjandi auglýsingu, sem lýkur um kl. 14.30.

  Lesa meira

 • Dagskrá helgihalds í Garðasókn, september 2022 til janúar 2023 – „messubæklingur“

  Hér er hægt að skoða dagskrá sóknarinnar fram í janúar 2023. Smellið á bæklinginn hér að neðan og flettið með því að smella með músinni á örvarnar. Hæt er að stækka bæklinginn með því að smella á opna kassann neðst í hægra horninu.

  Lesa meira

 • FERMINGAR 2023

  Fermingar vorið 2023 fara fram á eftirtöldum dögum: Laugardagur 25. mars Kl. 11:00 ferming í Vídalínskirkju Kl. 11:00 ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 ferming í Garðakirkju Kl. 15:00 ferming í Garðakirkju Sunnudagur 26. mars Kl. 11:00 ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 ferming í Vídalínskirkju Laugardagur 1. apríl Kl. 11:00 ferming...

  Lesa meira

 • Aðventan í Garðasókn

  Það er mikið að gerast á aðventunni í Vídalínskirkju og Garðakirkju að venju. Upplýsingar um barnastarfið á aðventunni má finna í annarri frétt á forsíðunni. Verið öll velkomin.

  Lesa meira

 • Barnastarf á aðventunni

  Barnastarfið verður blómlegt í Vídalínskirkju og Urriðaholtsskóla á aðventunni eins og sjá má á auglýsingunni hér að ofan.

  Lesa meira

 • Fyrsti sunnudagur í aðventu – 27. nóvember

  Sunnudaginn 27. nóvember er fyrsti sunnudagur í aðventu. Við hefjum aðventuna á aðventuhátíð í Urriðaholtsskóla kl. 10:00. Barnastarfið í Urriðaholti ætlar að sýna helgileikinn og syngja með okkur nokkur jólalög. Kakó og piparkökur verða í messukaffinu. Klukkan 11:00 er sunnudagaskóli í Vídalínskirkju með brúðuleikriti, söngvum og sögu. Klukkan 11 er...

  Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir