Skráning í Þjóðkirkjuna

  • Fermingardagar 2020

    Hér gefur að líta fermingardaga vorsins 2020.  Sunnudaginn 5. maí er foreldrum og fermingarbörnum vorsins 2020 boðið til guðsþjónustu og kynningar á fermingarstarfinu og skráningarkerfinu.  Skráning í fermingarfræðslu og fermingarathafnir hefst svo kl. 09:00 mánudagsmorguninn 6. maí.                                               Fermingardagar 2020 í Garðasókn Laugardagur 28. marsVídalínskirkja kl. 10:30Garðakirkja kl. 13:00Garðakirkja kl....

    Lesa meira

  • Ljósamessa 16. febrúar

    Sunnudaginn 16. febrúar kl. 11 verður Ljósamessa í Vídalínskirkju. Ljósið verður þema í tónlist og hugvekju. Kór Vídalínskirkju syngur um ljósið og flytur m.a nýtt lag eftir Valgeir Guðjónsson sem heitir ,,Kveiktu á ljósi” sem Gunnar Gunnarsson útsetti. Gerður Bolladóttir syngur einsöng og Jóhann Baldvinsson leikur á orgelið. Sr. Jóna...

    Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir