Skráning í Þjóðkirkjuna

 • Kirkjustarfið í ljósi hertra aðgerða vegna Covid-19

  Kæru Garðbæingar og Álftnesingar. Í ljósi hertra aðgerða sóttvarnalæknis í baráttunni við Covid-19 verður kirkjan að fara eftir settum reglum. Eftir sem áður mun kirkjan og starfsfólk hennar leggja sig fram um að sinna öllum sem til hennar leita. Eftirfarandi breytingar taka mið af tilmælum biskups: Starf með eldri borgurum...

  Lesa meira

 • Safnaðarstarf og helgihald í október

  Vegna fyrirspurna sem komið hafa er rétt að benda á að vegna stöðunnar í covid19 faraldrinum liggur hefðbundið safnaðarstarf og helgihald í Vídalíns- og Garðakirkju niður út októbermánuð. Vídalínskirkja verður eftir sem áður opin frá kl. 10.00-14.00 ef fólk vill koma og njóta kyrrðar þar. Í byrjun nóvember verður staðan...

  Lesa meira

 • Gæludýramessa 4. október kl. 11

  Næsta sunnudag, 4. október, verður heldur betur líf og fjör í kirkjunni. Þá verður fjölskylduguðsþjónusta þar sem gæludýr og bangsar eru sérstaklega boðin velkomin. Krakkarnir í sunnudagaskólanum í Urriðaholtinu kl 10 mega líka koma með sinn uppáhalds bangsa. Barnakórar Vídalínskirkju syngja og kórstjórar eru Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Davíð Sigurgeirsson...

  Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir