Skráning í Þjóðkirkjuna
Fréttir
Sumarmessur í Garðakirkju
3. júní, 2022FréttirSumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, Hafnarfirði og Garðabæ. Ástjarnar-, Bessastaða-, Hafnarfjarðar-, Vídalíns-, Víðistaðasókna og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Sumarmessurnar verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna. Ýmsir gestir koma líka við sögu svo helgihaldið verður sannarlega fjölbreytt. Sunnudagaskóli...
FERMINGAR 2023
22. mars, 2022FréttirFermingar vorið 2023 fara fram á eftirtöldum dögum: Laugardagur 25. mars Kl. 11:00 ferming í Vídalínskirkju Kl. 11:00 ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 ferming í Garðakirkju Kl. 15:00 ferming í Garðakirkju Sunnudagur 26. mars Kl. 11:00 ferming í Garðakirkju Kl. 13:00 ferming í Vídalínskirkju Laugardagur 1. apríl Kl. 11:00 ferming...
Hjólreiðamessa í Garðakirkju sunnudaginn 26. júní
22. júní, 2022FréttirHjólreiðamessan er nú haldin í 10. skipti! Hægt er að byrja kl. 9:30 í Vídalíns- eða Ástjarnarkirkju eða koma inn á öðrum stöðum, sjá meðfylgjandi mynd. Við tökum síðan þátt í sumarmessunni í Garðakirkju kl. 11:00. Eftir kirkjukaffið í hlöðunni að Króki að lokinni messunni er valfrjálst að halda áfram...
17. júní í Vídalínskirkju
16. júní, 2022FréttirHátíðarguðsþjónusta verður í Vídalínskirkju kl. 13:00 á þjóðhátíðardaginn. Sr. Henning Emil Magnússon þjónar fyrir altari og Dagmar Íris Hafsteinsdóttir nýstúdent flytur ávarp. Kór Vídalínskirkju syngur við undirleik Jóhanns Baldvinssonar organista. Skátar úr skátafélaginu Vífli standa heiðursvörð. Verið öll hjartanlega velkomin.