Skráning í Þjóðkirkjuna

 • LJÓS Á LEIÐI Í GARÐAKIRKJUGARÐI

  Eins og áður er hægt að panta ljós á leiði í Garðakirkjugarði yfir aðventuna og jólahátíðina. Síminn er 565 8756.

  Lesa meira

 • Aðventan í Garðasókn

  Það er mikið að gerast á aðventunni í Vídalínskirkju og Garðakirkju að venju. Upplýsingar um barnastarfið á aðventunni má finna í annarri frétt á forsíðunni. Verið öll velkomin.

  Lesa meira

 • Dagskrá helgihalds í Garðasókn, september 2022 til janúar 2023 – „messubæklingur“

  Hér er hægt að skoða dagskrá sóknarinnar fram í janúar 2023. Smellið á bæklinginn hér að neðan og flettið með því að smella með músinni á örvarnar. Hæt er að stækka bæklinginn með því að smella á opna kassann neðst í hægra horninu.

  Lesa meira

 • Þriðji sunnudagur í aðventu, 11. desember

  Jólaball sunnudagaskólans verður í Vídalínskirkju kl. 11:00. Sr. Matthildur og Jóna Þórdís leiða stundina. Stundin hefst á stuttri athöfn í kirkjunni áður en við förum yfir í safnaðarheimilið og dönsum kringum jólatréð. Berglind Halla leikkona leiðir söng með Davíð gítarleikara. Jólasveinninn kemur í heimsókn með glaðning fyrir börnin. Hátíðarguðsþjónusta á...

  Lesa meira

 • Annar sunnudagur í aðventu – 4. desember

  Kl. 10:00 Jólastund í Urriðaholti Annan í aðventu er síðasti sunnudagaskólinn í Urriðaholti fyrir jól. Ingibjörg Hrönn og Trausti verða í miklu jólastuði og ætla hafa lítið jólaball í sunnudagaskólanum. Jólasveinn kemur í heimsókn og gefur krökkunum smá glaðning. Kl. 11.00 Aðventuhátíð barnanna í Vídalínskirkju Á aðventuhátíð barnanna fáum við...

  Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir