Skráning í Þjóðkirkjuna
Fréttir
Sumarmessur verða í Garðakirkju í allt sumar
30. maí, 2023FréttirSumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, Hafnarfirði og Garðabæ: Ástjarnar-, Bessastaða-, Hafnarfjarðar-, Garða-, Víðistaðasókna og Fríkirkjunnar í Hafnarfirði. Sumarmessurnar verða kl. 11:00 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst. Messuhaldið skiptist á milli presta, tónlistar- og starfsfólks kirknanna. Ýmsir gestir koma líka við sögu svo helgihaldið verður sannarlega fjölbreytt. Eftir...
Sr. Matthildur ráðin sem fjórði prestur Garðaprestakalls
22. maí, 2023FréttirNýlega ákvað Biskup Íslands að auglýsa nýtt prestsembætti í Garðaprestakalli með fyrstu þjónustu í Garðasókn enda hefur sóknin vaxið mikið á undanförnum árum. Er niðurstaða valnefndar lá fyrir staðfesti Biskup Íslands ráðningu sr. Matthildar Bjarndóttur. Sr. Matthildur hefur starfað fyrri sóknina frá árinu 2008 og er öllum hnútum kunn. Hún...
Sr. Henning Emil ráðinn prestur í Mosfellsprestakalli
25. maí, 2023FréttirSr. Henning Emil sem verið hefur einn af prestum Garðaprestakalls hefur nú verið ráðinn sem prestur í Mosfellsprestakalli. Sr. Henning hefur starfað í Garðasókn frá árinu 2018 við góðan orðstír. Nýlega ákvað Biskup Íslands að auglýsa prestsembætti í Mosfellsprestakalli og var sr. Henning einn af fjórum umsækjendum og var hann...
Messa í Vídalínskirkju á hvítasunnudag
24. maí, 2023FréttirÁ hvítasunnudag, þann 28. maí, verður messa í Vídalínskirkju kl. 11:00. Sr. Guðrún Eggerts Þórudóttir þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja, organisti er Erla Rut Káradóttir. Messukaffi að lokinni athöfn. Verið öll velkomin. Athugið að í júní, júlí og ágúst verða allar messur Garðasóknar í Garðakirkju á sunnudögum...