Skráning í Þjóðkirkjuna

 • Æfingar hafnar hjá Unglingakór Vídalínskirkju.

  Skemmtilegt og gefandi starf fyrir söngelska unglinga undir stjórn landsþekkts tónlistarfólks. Það gerist ekki mikið betra – og kostar ekkert!

  Lesa meira

 • Fyrsta opna hús haustsins verður þriðjudaginn 19. september

  Safnaðarstarfið í Vídalínskirkju er að hefjast aftur eftir sumarhlé og þriðjudaginn 19. september kl. 13:00 byrjar Opið hús á nýjan leik. Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmaður kemur þá í heimsókn. Þann 26. september verður spilað bingó – sem alltaf hefur notið vinsælda. Harmonikkuball með kótelettuveislu verður 3. október og þarf að skrá...

  Lesa meira

 • Vetrarstarfið er að hefjast!

  Nú er sumri tekið að halla, skólarnir byrjaðir, sumarfríum að ljúka og lífið byrjað að falla aftur í hefðbundnar skorður hjá íslenskum fjölskyldum. Þá er kirkjan til staðar að venju og á næstu vikum hefjast allir þeir föstu liðir í starfsemi Garðasóknar sem í gangi eru yfir vetrarmánuðina. Kynnið ykkur...

  Lesa meira

 • Kóra- og æskulýðsstarf Garðasóknar

  Í Garðasókn er boðið upp á kóra- og æskulýðsstarf fyrir krakka á grunnskólaaldri. Í starfinu myndum við samfélag með börnunum sem einkennist af náungakærleika, gleði og uppbyggingu. Í því ríkir engin samkeppni eða samanburður heldur viljum við eiga góðar, skemmtilegar og gefandi stundir saman. Kóra- og æskulýðsstarfið hefst þriðjudaginn 29....

  Lesa meira

 • Sunnudagaskólinn byrjar 3. september

  Í Urriðaholtsskóla kl. 10:00 Í Vídalínskirkju kl. 11:00

  Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir