Skráning í Þjóðkirkjuna

  • Vetrarstarfið er að hefjast!

    Nú er sumri tekið að halla, skólarnir byrjaðir, sumarfríum að ljúka og lífið byrjað að falla aftur í hefðbundnar skorður hjá íslenskum fjölskyldum. Þá er kirkjan til staðar að venju og á næstu vikum hefjast allir þeir föstu liðir í starfsemi Garðasóknar sem í gangi eru yfir vetrarmánuðina. Kynnið ykkur...

    Lesa meira

  • Kóra- og æskulýðsstarf Garðasóknar

    Í Garðasókn er boðið upp á kóra- og æskulýðsstarf fyrir krakka á grunnskólaaldri. Í starfinu myndum við samfélag með börnunum sem einkennist af náungakærleika, gleði og uppbyggingu. Í því ríkir engin samkeppni eða samanburður heldur viljum við eiga góðar, skemmtilegar og gefandi stundir saman. Kóra- og æskulýðsstarfið hefst þriðjudaginn 29....

    Lesa meira

  • Ljós á leiði í Garðakirkjugarði

    Eins og áður er hægt að panta ljós á leiði í Garðakirkjugarði yfir aðventuna og jólahátíðina. Raftækjavinnustofa Sigurjóns Guðmundssonar ehf. sér um ljósin líkt og undanfarin ár. Panta má á vefsíðunni eða í síma 565 8756. Sjá einnig hér.

    Lesa meira

  • Opið hús – dagskrá í nóvember

    Opið hús er á þriðjudögum í Vídalínskirkju í vetur. Boðið er upp á súpu og brauð á vægu verði og mismunandi dagskrá er í hvert skipti. Dagskránna má sjá á auglýsingunnin hér að ofan. Helgistund hefst í Vídalínskirkju kl. 12:00 og opið hús í safnaðarheimilinu kl. 12:30. Verið öll velkomin.

    Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir