Ferming

Á sumardaginn fyrst fer fram síðasta fermingin vorið 2024. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Matthildur Bjarnadóttir ferma börnin. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.

U.þ.b. tvö hundruð fermingarbörn fermdust í Vídalínskirkju og Garðakirkju þetta vorið eða u.þ.b. 90% af árgangnum sem búsettur er í sókninni.

Aldur: 14 ára
Vídalínskirkja
Fimmtudagur 25. apr
11:00
Jóhann Baldvinsson
Jóna Hrönn Bolladóttir
Matthildur Bjarnadóttir

Hafa samband