Messa í Garðakirkju

Sr. Gunnlaugur Stefánsson þjónar fyrir altari og predikar. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja, organisti er Jóhann Baldvinsson.

Sr. Gunnlaugur Stefánsson, fyrrum sóknarprestur í Heydölum, er þjóðkunnur. Hann var áhrifamaður í kirkjustjórn um langt skeið og sat á Alþingi um tíma. Það er Garðasókn mikill heiður að fá sr. Gunnlaug til að messa í Garðakirkju.

Garðakirkja
Sunnudagur 7. apr
11:00

Hafa samband