Vinir í bata - tólf spora starf

Vinir í bata - tólf spora starf er haldið á miðvikudögum yfir vetrartímann í safnaðarheimili Bessastaðasóknar að Brekkuskógum 1 á Álftanesi.

Vinir í bata er hópur fólks (karla og kvenna), sem tileinka sér Tólf sporin sem lífstíl.

Nánari upplýsingar í myndböndunum, auglýsingunni hér að neðan og á vefsíðunni Vinir í bata.

 Lesa meira á heimasíðu Vinir í bata: https://viniribata.is Fyrsti fundur haustið 2023 verður miðvikudaginn 4. október kl. 20.00 í Safnaðarheimili Bessastaðasóknar, Brekkuskógum 1, Álftanesi. Allir eru velkomnir á opnu fundina og ekki þarf að skrá sig, en á fjórða fundi 25. október er reiknað með að þeir mæti sem ætla að vera með í vetur. Eftir það verður fleirum ekki bætt við.

Kynningarmyndbönd:

Myndband #1

Myndband #2

Myndband #3

Brekkuskógar 1, Álftanesi
Miðvikudagur 16. okt
20:00
Play Video
Play Video
Play Video
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband