Vinadeild er skemmtilegt æskulýðsstarf fyrir krakka á aldrinum 6 til 9 ár (1.-4. bekkur) sem unnið er í samstarfi við KFUM og KFUK. Í starfinu leggjum áherslu á að fræða börnin um helstu sögur og gildi kristinnar trúar ásamt því að bjóða upp á fjölbreytta og uppbyggilega dagskrá þar sem við viljum efla sjálfstraust, samkennd, virðingu og víðsýni í gegnum leiki, föndur og leiklist.
Starfið er þátttakendum að kostnaðarlausu og í beinu framhaldi af æfingu yngri barnakórsins sem hentar vel þeim krökkum sem hafa áhuga á að taka þátt í hvoru tveggja.
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi