Eldri barnakór fyrir 10-12 ára

Eldri barnakórinn er metnaðarfullt og fjörugt tónlistarstarf í Vídalínskirkju fyrir börn á aldrinum 10-12 ára (5.-7. bekkur). Í kórnum er verið að þjálfa söng og æfa röddun. Lögð áhersla á að börnin læri að syngja saman og efli sjálfsmynd sína og öryggi í að koma fram. Lagavalið er fjölbreytt þar sem bæði eru sungnir barnasálmar og vinsæl dægurlög. Barnakórinn kemur mánaðarlega fram í fjölskylduguðsþjónustum í Vídalínskirkju.

 

Starfið er þátttakendum að kostnaðarlausu. Í beinu framhaldi af æfingu eldri barnakórsins er TTT starf í Vídalínskirkju fyrir 10-12 ára.

 

Aldur: 10-12 ára
Safnarheimili VÍdalínskirkju
Fimmtudagur 20. jún
16:00
Davíð Sigurgeirrson
Ingvar Alfreðsson

Hafa samband