Krílasálmar eru tónlistarstundir fyrir börn á aldrinum 3-18 mánaða og foreldra þeirra, þar sem tónlist, sálmar, barnavísur, taktur og dans eru notuð til að styrkja tengslamyndun og örva þroska barnanna. Námskeiðin byggja á endurtekningu og litlu börnin læra ótrúlega fljótt hvað er að gerast og njóta í gleði.
Áslaug Helga Hálfdánardóttir, djákni og tónlistarkennari, hefur stýrt tímabundnum krílasálmanámskeiðum eitt að hausti og annað að voru í samstarfi við starfsfólk Garðasóknar.
Starfið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi