Fréttir

48200259_1168940089927089_6575252105886433280_n
Sumarmessa í Garðakirkju 14. júlí
Fjallað verður um ljóð Ísaks Harðarsonar skálds í messunni og dr. Guðmundur Brynjólfsson djákni, rithöfundur, bókmenntafræðingur og leikhúsfræðingur flytur ljóð í messukaffinu.
GudniForseti_IMG_1642
Sumarmessa í Garðakirkju 7. júlí
Sr.Hans Guðberg Alfreðsson prófastur og Vilborg Ólöf Sigurðardóttir djákni þjóna fyrir altari. Forseti Íslands hr. Guðni Th. Jóhannesson flytur ávarp.
Facebook2_med_bakgrunni
Sr. Sigurvin Lárus Jónsson ráðinn prestur
Fyrsta messa sr. Sigurvins í nýju starfi verður Sumarmessa í Garðakirkju 28. júlí n.k.
438115282_120213181553880706_2911137280724472330_n
Sumarmessa í Garðakirkju 30. júní - „Komið og dansið“
Sumarmessa í Garðakirkju kl. 11.00. Sr. Aldís Rut Gísladóttir prédikar og þjónar fyrir altari og Kári Þormar leikur á orgel ...
Kassi
Kór Vídalínskirkju í menningar- og söngferð til Ungverjalands 10.-17. júní 2024
Að kvöldi mánudagsins 10. júní 2024 lagði Kór Vídalínskirkju ásamt mökum og vinum, alls um 50 manns, af stað í menningar- og söngferð til Ungverjalands...
438080809_120213053394880706_6913107537108583048_n
Sumarmessa í Garðakirkju 23. júní - göngumessa
Gengið verður frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 09:30 til messu í Garðakirkju ...
KubburIMG_9186
Tveir kórar úr Garðabæ syngja í Hörpuhorni
Sunnudaginn 9. júní sungu tveir kórar úr Garðabæ, Kór Vídalínskirkju og Garðakórinn, í Hörpuhorni í tónlistarhúsinu Hörpu í Reykjavík...
Kassi_IMG_4251
Kór Vídalínskirkju syngur í forsetamóttöku á Bessastöðum
Laugardaginn 8. júní buðu forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reed ...

Hafa samband