Sr. Matthildur ráðin sem fjórði prestur Garðaprestakalls
Nýlega ákvað Biskup Íslands að auglýsa nýtt prestsembætti í Garðaprestakalli með fyrstu þjónustu í Garðasókn enda hefur sóknin vaxið mikið á undanförnum árum. Er niðurstaða valnefndar lá fyrir staðfesti Biskup Íslands ráðningu sr. Matthildar Bjarndóttur. Sr. Matthildur hefur starfað fyrri sóknina frá árinu 2008 og er öllum hnútum kunn. Hún...