Dagskrá helgihalds í maí er heldur betur fjölbreytt. Krílasálmamessa, vorhátíð sunnudagaskólanna, hvítasunnumessa og tónleikar setja m.a. svip á mánuðinn.
Hægt að skoða dagskrá nánar í viðburðadagatali á forsíðunni og það helsta með því að smella á auglýsinguna hér að neðan.
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi