Messa í Vídalínskirkju 26. maí.

Sr. Matthildur Bjarnadóttir þjónar fyrir altari og predikar. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. 

Þetta er síðasta messan í Vídalínskirkju í sumar því Sumarmessur verða í Garðakirkju í júní, júlí og ágúst eins og venjulega. Sumarmessur í Garðakirkju eru samstarf söfnuðanna á Álftanesi, Garðabæ og Hafnarfirði.

Vídalínskirkja
Sunnudagur 26. maí
11:00
Jóhann Baldvinsson
Matthildur Bjarnadóttir

Hafa samband