Þá sunnudaga sem sunnudagaskólinn starfar koma börnin til messu með foreldrum en fara síðan til skólastarfs með leiðbeinendum skömmu eftir upphaf messu. Sunnudagaskóli kl. 11:00 – nema fyrsta sunnudag hvers mánaðar þegar eru fjölskylduguðsþjónustur.
Sunnudagaskóli í Vídalínskirkju
19. janúar , 2025
11:00
Vídalínskirkja
Á hverjum sunnudegi yfir vetrarmánuðina er sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00.
Sunnudagaskóli Urriðarholtsskóla
12. janúar , 2025
10:00
Urriðaholtsskóli
fjölbreytt dagskrá í Vídalínskirkju og Garðakirkju.