Safnaðarstarfið í Garðasókn er fjölbreytt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Í auglýsingunni hér að neðan má sjá fasta liði í safnaðarstarfinu og tímasetningar þeirra. Myndbandið gefur svo lifandi innsýn á hina ýmsu þætti starfseminnar.
Verið öll velkomin til að taka þátt í safnaðarstarfinu.