Vorhátíð sunnudagaskólanna í Urriðaholti og Vídalínskirkju. Barnakórar Vídalínskirkju syngja. Grillaðar pylsur, hoppukastalar og andlitsmálning.
Vorhátíð í Vídalínskirkju
12. maí , 2024
11:00
Vídalínskirkja
Fullbókað
Foreldrar og börn eru sérstaklega boðin velkomin sunnudaginn 5. maí.
Krílasálmamessa
5. maí , 2024
11:00
Vídalínskirkja
Fullbókað
Örninn býður börnum á aldrinum 9-16 ára upp á mánaðarlegar samverur þar sem fram fer sorgarúrvinnsla undir leiðsögn fagfólks
Örninn
18. september , 2024
17:00
Safnaðarheimili Vídalínskirkju
Fullbókað
Krílasálmar eru tónlistarstundir fyrir börn á aldrinum 3-18 mánaða og foreldra þeirra, þar sem tónlist, sálmar, barnavísur, taktur og dans eru notuð til að styrkja tengslamyndun og örva þroska barnanna
Krílasálmar
Safnarheimili VÍdalínskirkju
Fullbókað
TTT er barnastarf fyrir 10 til 12 ára krakka (5.-7. bekkur)
TTT fyrir 10-12 ára Urriðaholtsskóla
5. september , 2024
14:15
Urriðaholtsskóli
Fullbókað
TTT er barnastarf fyrir 10 til 12 ára krakka (5.-7. bekkur)