Við kynnum með stolti sunnudagaskólalagið „Lífsins gjöf“
Lagið er eftir Siggu Ózk og Ingvar Alfreðsson en þau sömdu lagið fyrir barnakóra Vídalínskirkju og fengu börnin að aðstoða við textagerðina.
Það var að sjálfsögðu gert myndband við þetta frábæra lag. Þetta er sannur gleði- og kærleiksóður sem þið getið hlustað á og séð í spilaranum hér að neðan.
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi