Sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju er sannarlega skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna.
Leikritið Orgelhúsið verður sýnt sem er tónlistarævintýri fyrir börn og fullorðna. Bergþór Pálsson og Guðný Einarsdóttir leiða söguna.
Myndband með nýju sunnudagaskólalagi verður frumflutt.
Sr. Matthildur Bjarnadóttir og fræðarar sunnudagaskólans stýra stundinni.
Barnakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Ingvars Alfreðssonar og Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur.
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi