Foreldrar og börn eru sérstaklega boðin velkomin sunnudaginn 5. maí.
Krílasálmamessa
5. maí , 2024
11:00
Vídalínskirkja
Fermingarbörn vorsins 2025 ásamt foreldrum/forráðamönnum boðin velkomin.
Messa í Vídalínskirkju - upphaf fermingarundirbúnings 2025.
28. apríl , 2024
11:00
Vídalínskirkja
Sr. Gunnlaugur Stefánsson messar í Garðakirkju 7. apríl kl. 11:00.
Messa í Garðakirkju
7. apríl , 2024
11:00
Garðakirkja
Barnakórar Vídalínskirkju syngja.
Fjölskylduguðsþjónusta 7. apríl
7. apríl , 2024
11:00
Vídalínskirkja
Hátíðarguðsþjónusta á Ísafold. Benedikt Sigurðsson guðfræðinemi leiðir stundina. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.
Hátíðarguðsþjónusta á Ísafold
31. mars , 2024
11:00
Ísafold hjúkrunarheimili aldraðra
Morgunverður í safnaðarheimilinu að lokinni athöfn.