Skráning í Þjóðkirkjuna

  • Helgistundir og opið hús á þriðjudögum í mars

    Nánari upplýsingar á auglýsingunni hér að ofan.

    Lesa meira

  • Dagskrá helgihalds í mars

    Dagskrá helgihalds í mars er heldur betur fjölbreytt. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er 3. mars, fermingarnar hefjast 16. mars og páskarnir eru í lok mánaðarins. Í auglýsingunni hér að ofan má sjá hvað er að gerast um helgar en ef þú vilt kynna þér hvað er í boði á virkum dögum getur...

    Lesa meira

  • Helgihald í Garðabæ 16. og 17. mars

    Þá eru fermingar að bresta á en sunnudagaskólinn heldur þó sínu striki. Klukkan 10 er sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla. Benedikt og Trausti leiða stundina. Klukkan 11 er sunnudagaskóli í Vídalínskirkju. Torfey, Þorkell og Brynja ungleiðtogi leiða stundina. Messukaffið verður svo á sínum stað eftir báðar stundirnar. Um helgina verða fimm fermingarathafnir...

    Lesa meira

  • Bingó í Safnaðarheimilinu föstudaginn 1. mars kl. 17-19!

    Lionsklúbburinn Eik í Garðabæ verður með bingó í safnaðaheimili Vídalínskikju á föstudaginn. Allur ágóði rennur til styrktar Erninum sem styður og styrkir börn sem misst hafa foreldri eða annan náinn ástvin. Örninn starfar í skjóli Vídalínskirkju og hvetjum við bæjarbúa til að koma og taka þátt í skemmtilegu bingói um...

    Lesa meira

MYNDASAFN

Fleiri myndir