Foreldramorgnar og krílasálmar

Hefjast miðvikudaginn 12. september á krílasálmanámskeiði

Á þriðjudögum milli 10:30 og 12 bjóðum við upp á samverustundir fyrir foreldrum í fæðingarorlofi. 

Markmið foreldramorgna er að skapa samfélag fyrir foreldra í fæðingarorlofi til að hittast í notalegu umhverfi, spjalla saman og tengjast. Dagskráin verður fjölbreytt og er auglýst á facebook hópnum Foreldramorgnar Vídalínskirkju (smelltu hér) og byrjum við 12. september með fimm vikna krílasálmanámskeiði. 

Umsjónarmaður starfsins er Jóna Þórdís Eggertsdóttir æskulýðsfulltrúi.

Það kostar ekkert að taka þátt, endilega komið og prófið. 

Fyrirspurnir má senda á barnastarf@gardasokn.is.

Allir velkomnir, pabbar og mömmur, afar og ömmur.
Alltaf heitt á könnuni.

 

Smelltu hér til að sjá skemmtilegt innslag frá RÚV þegar Landinn heimsótti Krílasálmanámskeiðið: