Á þriðjudögum eru starfræktir kórar fyrir krakka á aldrinum 6 til 9 ára, 10 til 12 ára og 13-16 ára undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar, gítarleikara og Ingvars Alfreðssonar, píanóleikara.

Hafa má samband við kórstjóra í gegn um netfangið dabbigitar@gmail.com.

Yngri barnakórinn (6 til 9 ára) æfir alla þriðjudaga frá 15:00 til 16:00

Eldri barnakórinn (10 til 12 ára) æfir alla þriðjudaga frá 16:00 til 17:00

Unglingakórinn (13 til 16 ára) æfir alla þriðjudaga frá 17:00 til 18:00

Eftir æfingarnar barnakóranna er í boði vandað barnastarf foreldrum að kostnaðarlausu.