Í Vídalínskirkju er starfræktur barnakór fyrir 7 til 12 ára krakka.
Kórinn æfir á þriðjudögum kl. 16:00 undir stjórn Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur, söngkonu, og Davíðs Sigurgeirssonar, gítarleikara.
Hafa má samband við kórstjórana í gegn um netfangið dabbigitar@gmail.com