Sumarmessa kl. 11.00. Sr. Margrét Lilja Vilmundardóttir og sr. Einar Eyjólfsson þjóna fyrir altari. Tónlistin verður fyrirferðamikil eins og alltaf. Fríkirkjukórinn og Fríkirkjubandið mun syngja og leika undir stjórn Arnar Arnarsonar, tónlistarstjóra og þá eigum við von á óvæntum gesti.
Beint streymi á facebook.com/sumarmessur.
Sumarmessur eru samstarfsverkefni safnaðanna í Hafnarfirði, Álftanesi og Garðabæ og eru í Garðakirkju kl. 11 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.
Myndirnar hér að neðan eru af Þorvaldi og Margréti og hinar eru frá sumarmessu Fríkirkjunnar í fyrra.
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi