SUMARMESSA Í GARÐAKIRKJU – Sjómannadagurinn

Á sjómannadaginn, 2. júní, verður fyrsta sumarmessan í Garðakirkju þetta árið. Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, Garðabæ og Hafnarfirði.

Sr. Matthildur Bjarnadóttir þjónar, félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar.

Beint streymi á facebook.com/sumarmessur.

Eftir messu syngjum við saman sjómannasöngva undir gítar og harmonikku leik í hlöðunni á Króki. Boðið verður upp á kaffi og kruðerí.

 

Garðakirkja
Sunnudagur 2. jún
11:00
Jóhann Baldvinsson
Sr. Matthildur Bjarnadóttir
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband