Á sjómannadaginn, 2. júní, verður fyrsta sumarmessan í Garðakirkju þetta árið. Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, Garðabæ og Hafnarfirði.
Sr. Matthildur Bjarnadóttir þjónar, félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar.
Eftir messu syngjum við saman sjómannasöngva undir gítar og harmonikku leik í hlöðunni á Króki. Boðið verður upp á kaffi og kruðerí.
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi