Gospelkór Jóns Vídalíns heldur árlega Vortónleika fimmtudaginn 29. maí kl. 20:00 í Vídalínskirkju.
Vortónleikarnir eru mikil tónlistarveisla þar sem kórinn syngur inn sumarið með hressandi gospel- og popplögum undir stjórn Ingvars Alfreðssonar.
Hljómsveitina skipa:
Þorvaldur Þór Þorvaldsson trommur
Valdimar Olgeirsson bassi
Ingvar Alfreðsson hljómborð og kórstjórn
Miðaverð aðeins 2.900 kr.