Æfingar hjá ungingakór Vídalínskirkju verða alla þriðjudaga kl. 17:00 í vetur. Stórsöngkonan Jóhanna Guðrún og Ingvar Alfreðsson stjórna kórnum þannig að starfið verður ekki einungis skemmtilegt heldur líka söngþjálfun af bestu gerð, enda stjórnendurnir reynslumikið tónlistarfólk í fremstu röð hérlendis!
Unglingakórinn er metnaðarfullt tónlistarstarf fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. Í kórnum er verið að þjálfa söng, æfa röddun og syngja einsöng. Lögð er áhersla á að samkennd, efla sjálfsmynd og öryggi í framkomu. Í kórnum er byrjað að æfa gospel-tónlist en lagavalið er fjölbreytt og miðað að áhuga þátttakenda.
Allir unglingar á aldrinum 13 - 16 ára eru velkomin í kórinn. Starfið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku með tölvupósti á skraning(hjá)gardasokn.is.
Smelltu á auglýsinguna hér að neðan til að sjá nánar.
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi