SUMARMESSA Í GARÐAKIRKJU – sunnudaginn 9. júní

Sumarmessurnar eru samstarfsverkefni kirknanna á Álftanesi, Garðabæ og Hafnarfirði.

Sr. Bolli Pétur Bollason, prestur í Ástjarnarkirkju, þjónar fyrir altari og félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.

Messukaffi í hlöðunni á Króki eftir guðsþjónustuna þar sem Valdimar Tómasson skáld flytur frumsamin ljóð.

Verið velkomin!

Garðakirkja
Sunnudagur 9. jún
11:00
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband