Sumarmessa í Garðakirkju 13. júlí

Sumarmessa kl. 11.00. Sr. Arna Grétarsdóttir þjónar fyrir altari. Félagar úr Seimi leiða sálmasöng og tónlist ásamt Karli Olgeirssyni organista. Fermt verður í messunni.

Beint streymi á facebook.com/sumarmessur.

Messukaffi í hlöðunni að Króki eftir messu. Hrannar Bragi Eyjólfsson flytur erindi um afa sinn sr. Braga Friðriksson og sögu Garðakirkju.

Á sunnudagsmorgnum er gott efla andann í fegurðinni í Garðahverfinu, njóta Sumarmessu í Garðakirkju, þiggja kaffi að Króki og taka jafnvel göngutúr um svæðið á eftir. Þar eru m.a. margar minjar sem nánar má lesa um hér.

Sumarmessur eru samstarfsverkefni safnaðanna í Hafnarfirði, Álftanesi og Garðabæ og eru í Garðakirkju kl. 11 alla sunnudaga í júní, júlí og ágúst.

Garðakirkja
Sunnudagur 13. júl
11:00
Sr. Arna Grétarsdóttir
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband