Í opnu húsi þriðjudaginn 7. október mun sönghópurinn Gleðisveitin flytja skemmtileg lög sem allir geta sungið með.
Kyrrðarstund hefst kl. 12:00, súpa og brauð kl. 12:30 og opið hús kl. 13:00.
Súpa og brauð kostar 1.000 kr.