Opið hús - Kvartettinn Barbari

Í opnu húsi þriðjudaginn 23. september mun Kvartettinn Barbari heimsækja okkur í opnu húsi. Færustu rakarasöngvarar landsins flytja hlýleg og skemmtileg lög í fjögurra radda samsöng.

Kvartettinn Barbari var stofnaður árið 2014 og hefur verið virkur í alls konar söng síðan þá. Þeir syngja aðallega í svokölluðum barbarshop-stíl og sækja innblástur í hress og falleg lög frá Bandaríkjunum.

Í maí á síðasta ár hafnaði Kvartettinn Barbari í þriðja sæti á SNOBS 2024

 

Kyrrðarstund hefst kl. 12:00, súpa og brauð kl. 12:30 og opið hús kl. 13:00.

Súpa og brauð kostar 1.000 kr.

Safnaðarheimili Vídalínskirkju
13:00
Play Video
Play Video
Play Video
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta