Kyrrðarstund er ávallt á undan opnu húsi kl 12:00. Súpa og samfélag er þar strax á eftir eða kl. 12:30.
Dagskrá nóvembermánaðar:
-
4. nóv. – Harmonikkuball með Benna Sig. 11. nóv. – Grindavíkursystkinin með söngskemmtun af bestu gerð.
-
18. nóv. – Hrannar Bragi Eyjólfsson kynnir nýútkomna bók sína „Séra Bragi, ævisaga“.
-
25. nóv. – Jólaupphitun - Melkorka Rós Hjartardóttir syngur jólalög sem allir geta sungið með.
Þriðjudaginn 2. desember verða litlu jólin í opnu húsi. Þá verður jólamatur, jólasaga og jólalög.
Verið öll velkomin.
Súpa og brauð - verð 1.000 kr.
Smelltu á auglýsinguna hér að neðan til að skoða nánar.