Á opnu húsi þriðjudaginn 21. janúar verður dr. Sigurvin Lárus Jónsson með áhugaverða fræðslu úr Nýja testamentinu.
Helgistund hefst í Vídalínskirkju kl. 12:00 og opið hús í safnaðarheimilinu kl. 12:30.
Boðið er upp á súpu og brauð á vægu verði.
Allir eru velkomnir á opið hús í safnaðarheimilinu.
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi