Ljósastund í Garðakirkju kl. 15:00.
Árleg Ljósastund í Garðakirkju er ávallt haldin á fyrsta sunnudegi í aðventu. Sr. Matthildur Bjarnadóttir leiðir athöfnina. Á Ljósastund minntast kirkjugestir látinna ástvina og eiga uppbyggilega og nærandi samveru. Við kveikjum lifandi ljós bæði inni og úti og hugsum til þeirra sem farnir eru.