Kór Vídalínskirkju syngur í forsetamóttöku á Bessastöðum

Laugardaginn 8. júní buðu forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reed, almenningi að koma og skoða húsakosti á Bessastöðum, en þetta er í seinasta skipti sem forsetahjónin bjóða gestum á Bessastaði. Í upphafi móttökunnar söng Kór Vídalínskirkju undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar tvö lög forsetahjónunum til heiðurs.

Mikið fjölmenni var og greinilegt að margir höfðu áhuga á boðinu.

Laugardagur 8. jún

Hafa samband