Nú nálgast jólin og líkt og áður er hægt að panta ljós á leiði í Garðakirkjugarði sem lýsa yfir aðventuna og jólahátíðina. Raftækjavinnustofa Sigurjóns Guðmundssonar ehf. sér um ljósin eins og undanfarin ár.
Panta má á vefsíðunni www.gardaljos.is
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi