Helgihald í mars

Dagskrá helgihalds í mars er heldur betur fjölbreytt. Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er 3. mars, fermingarnar hefjast 16. mars og páskarnir eru í lok mánaðarins.

Hægt að skoða dagskrá nánar í viðburðardagatali.

Vídalínskirkja, Garðakirkja, Ísafold hjúkrunarheimili aldraðra
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband