Hátíðarmessa með þátttöku Kvenfélags Garðabæjar í Vídalínskirkju 30. nóvember kl. 11:00.

Hátíðarmessa í Garðakirkju kl. 11:00.
Fyrsta sunnudag í aðventu er fallegur siður í Kvenfélagi Garðabæjar í heiðri hafður en þá koma félagskonur að messuhaldi í Vídalínskirkju.

Þjóðbúningnum verður gert hátt undir höfði og eru öll sem eiga slíkan hvött til að mæta í honum til messu. Sr. Matthildur Bjarnadóttir þjónar fyrir altari.  Guðrún Dóra Guðmannsdóttir flytur hugvekju.  

Félagar úr kór Vídalínskirkju leiða safnaðarsöng undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.

Garðakirkja
11:00
Sr. Matthildur Bjarnadóttir
Jóhann Baldvinsson
Félagar úr kór Vídalínskirkju
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta