Dr. Sigurvin Lárus Jónsson þjónar. Prófessor Arnfríður Guðmundsdóttir flytur guðspjall og predikar. Hrannar Bragi Eyjólfsson, höfundur bókarinnar, flytur erindi um sr. Braga.
Birkir Freyr Matthíasson og Stefán Erlendur Ívarsson leika á trompet.
Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.
Messukaffi og spjall eftir athöfnina.