Hin árlega konudagsmessa verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 23. febrúar kl. 11:00. Messan er hin glæsilegasta í alla staði. Sr. Arna Grétarsdóttir og sr. Matthildur Bjarnadóttir þjóna.
Messukaffi og tískusýning frá ILSE Jacobsen í safnaðarheimilinu að messu lokinni.
Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00 (ath. í vetur verður sunnudagskólinn í kennslustofu í gámaeiningu við hlið skólans).
Messukaffi og leikur eftir samveruna.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 11:00.
Messukaffi og litir eftir samveruna.
Hátíðarmessan verður í beinu streymi á mbl.is
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi