Ekki helgihald 5. janúar

Að venju gefum við starfs- og kórfólki frí á fyrsta sunnudegi ársins enda er álagið mikið í desember.

Fyrsta messa ársins verður sunnudaginn 12. janúar kl. 14:00 og er það árleg sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Garðaprestakalls sem verður að þessu sinni í Víðistaðakirkju.

Sama dag kl. 11:00 verður sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju.

Vídalínskirkja, Garðakirkja
Sunnudagur 5. jan
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband