Fjölbreytt helgihald verður í mars að vanda eins og sjá í auglýsingunni hér að neðan. Sérstök athygli er vakin á áhugaverðu málþingi um kristni og íslam á Íslandi sem verður í Vídalínskirkju fimmtudaginn 13. mars kl. 13:00.
Verið öll velkomin í helgihald og safnaðarstarf Garðasóknar.
Smelltu á auglýsinguna hér að neðan til að stækka hana.
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi