Margt áhugavert er á dagskrá í febrúar eins og sjá má í auglýsingunni hér að neðan. Meðal annars verður ástinni fagnað í sérstakri ástarmessu og konudagsmessan verður glæsilegað vanda.
Verið öll velkomin í helgihald og safnaðarstarf Garðasóknar.
Smelltu á auglýsinguna hér að neðan til að stækka hana.
Opin þriðjudaga-föstudaga frá 10-15,
Kirkjulundi 3
210 Garðabæ
Garðar, Álftanesi
Garðar, Álftanesi