Bænahópur kvenna

Á þriðjudagseftirmiðdögum yfir vetrartímann hittast konur saman í Kapellu Vídalínskirkju og eiga saman bænastund. Tekið er við bænarefnum á staðnum.

Starfið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Hefst 16. september.

Safnaðarheimili Vídalínskirkju
Þriðjudagur 23. sep
16:30
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta