Biblíulestur karla

Á þriðjudagskvöldum hittast menn og ræða saman um málefni líðandi stundar í samhengi við kristna trú og textar Biblíunnar skoðaðir. Beðið er fyrir einstaklingum og hópum.

Starfið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Starfið hefst 16. september

Safnaðarheimili Vídalínskirkju
20:00
Sr. Sigurvin Lárus Jónsson
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta