Æskulýðsdagurinn í Vídalínskirkju

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar 2025 er sunnudaginn 2. mars og er dagurinn tileinkaður börnum og unglingum í kirkjum landsins. Í Vídalískirkju verður sunnudagaskólahátíð kl. 11:00. Sr. Matthildur Bjarnadóttir og fræðarar sunnudagaskólans leiða stundina. Barna- og unglingakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Ingvars Alfreðssonar og Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur.

Boðið verður upp á veitingar og andlitsmálningu.

 

Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00 (ath. í vetur verður sunnudagskólinn í kennslustofu í gámaeiningu við hlið skólans). Messukaffi og leikur eftir samveruna

Vídalínskirkja
Sunnudagur 2. mar
11:00
Sr. Matthildur Bjarnadóttir
Ingvar Alfreðsson
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
Unglingakór Vídalínskirkju
Eldri barnakór Vídalínskirkju
Yngri barnakór Vídalínskirkju
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband