Aðventuhátíð barnanna

Þriðja sunnudag í aðventu ber upp á 14. desember og þá er aðventuhátíð barnanna í Vídalínskirkju.

Helgileikur TTT og barna- og unglingakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Ingvars Alfreðssonar og Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur.

Sr. Benedikt Sigurðsson og fræðarar sunnudagaskólans leiða stundina.

Öll börn, systkini, foreldrar, afar og ömmur eru sérstaklega boðin velkomin.

 

Ath. sunnudagaskólarnir eru komnir í jólafrí og fara af stað aftur 11. janúar 2026.

Vídalínskirkja
11:00
Sr. Benedikt Sigurðsson
Ingvar Alfreðsson
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
Unglingakór Vídalínskirkju
Eldri barnakór Vídalínskirkju
Yngri barnakór Vídalínskirkju
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta

Hafa samband