Styrktarsjodsmynd_1980x1980
STYRKTARSJÓÐUR GARÐASÓKNAR
Styrktarsjóður Garðasóknar var stofnaður árið 1995. Hlutverk sjóðsins er:
  • Að veita fjárhagslega aðstoð þeim íbúum Garðabæjar sem verða fyrir sérstökum áföllum t.d. vegna dauðsfalla, veikinda, slysa eða annarra óviðráðanlegra orsaka.
  • Að styrkja til náms eða þjálfunar þá einstaklinga úr Garðasókn, sem sérstaklega búa sig undir störf að líknarmálum og forvarnarstarfi í baráttunni við vímuefni.
  • Að veita aðstoð þeim aðilum, sem við tímabundna erfiðleika eiga að etja.
  • Að styrkja bágstadda í Garðabæ.
Reikningsnúmer: 0318-26-6501 Kennitala: 650195-2139. Stjórn sjóðsins skipa þrír menn, einn kosinn af bæjarstjórn Garðabæjar, tveir kosnir af aðalsafnaðarfundi Garðasóknar
Saman breytum við von
í vissu 

1.000 kr.50.000 kr.

Hafa samband