Helgihald sunnudaginn 10. mars

Verið öll velkomin í kirkjuna sunnudaginn 10. mars.

Klukkan 10 er Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla.
Ingibjörg Hrönn og Trausti leiða stundina.
Klukkan 11 er sunnudagaskóli í Vídalínskirkju.
Torfey, Þorkell, Rósa Kristín og Kamilla Inga leiða stundina.
Klukkan 11:00 er Gospelgleði í Vídalínskirkju.
Benedikt Sigurðsson og Yrja Kristjánsdóttir guðfræðinemar leiðir stundina og Stása Þorvaldsdóttir verður þeim til aðstoðar og mun m.a. tala um kærleikann. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar.
Messukaffi í lok hverrar stundar.
20231217-_MG_2047
Hjolreidarmessa_1080x1080px
Hjólreiðamessa í Garðakirkju 16. júní
Hjólreiðamessa. Hjólað frá Garðabæ og Hafnarfirði.
Gardakirkja3_4juni2022_1080x1080px
SUMARMESSA Í GARÐAKIRKJU – sunnudaginn 9. júní
Sr. Bolli Pétur Bollason, prestur í Ástjarnarkirkju, þjónar.
Smamynd_1080x1080_IMG_3528
Falleg sjómannadagsmessa í Vídalínskirkju á vegum Grindavíkurkirkju
Á sjómannadaginn, sunnudaginn 2. júní,  var ákaflega falleg sjómannadagsmessa í Vídalínskirkju á vegum Grindavíkurkirkju. Sr. Elínborg Gísladóttir þjónaði ...
SjomannadagsmessaGrindavikurkirkju
Sjómannadagsmessa í Vídalínskirkju á vegum Grindavíkurkirkju
2. júní kl. 11:00
Gardakirkja_IMG_6093_1080x1080web
SUMARMESSA Í GARÐAKIRKJU – Sjómannadagurinn
Sjómannadagsmessa í Garðakirkju.
Screenshot 2024-04-21 at 19.24.36
Vortónleikar Kórs Vídalínskirkju

Hafa samband