Helgihald sunnudaginn 10. mars

Verið öll velkomin í kirkjuna sunnudaginn 10. mars.

Klukkan 10 er Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla.
Ingibjörg Hrönn og Trausti leiða stundina.
Klukkan 11 er sunnudagaskóli í Vídalínskirkju.
Torfey, Þorkell, Rósa Kristín og Kamilla Inga leiða stundina.
Klukkan 11:00 er Gospelgleði í Vídalínskirkju.
Benedikt Sigurðsson og Yrja Kristjánsdóttir guðfræðinemar leiðir stundina og Stása Þorvaldsdóttir verður þeim til aðstoðar og mun m.a. tala um kærleikann. Gospelkór Jóns Vídalíns syngur undir stjórn Davíðs Sigurgeirssonar.
Messukaffi í lok hverrar stundar.
20231217-_MG_2047
Benni_bleik_messa_IMG_6990_unnin-1080x1080px
Messa í Vídalínskirkju
Sr. Sigurvin Lárus Jónsson þjónar sunnudaginn 9. mars ...
SrBragi-kapa3d_kubbur
Hátíðarmessa í tilefni útgáfu bókar um sr. Braga Friðriksson í Vídalínskirkju
Hrannar Bragi Eyjólfsson, höfundur bókarinnar,  flytur erindi um sr. Braga ...
Gospelkor_kubbur_IMG_5202
Gospelgleði í Vídalínskirkju
Sunnudaginn 16. nóvember ...
Ljosastund_kubbur
Ljósastund í Garðakirkju
Sunnudaginn 30. nóvember kl. 15:00 ...
Vidalinskirkja_jol_1080x1080px_IMG_8542
Hátíðarmessa með þátttöku Kvenfélags Garðabæjar í Vídalínskirkju 30. nóvember kl. 11:00.
Þjóðbúningnum verður gert hátt undir höfði ...
O-H_okt_vefkubbur
Opið hús í nóvember
Alla þriðjudaga kl. 12:30 ...