Sagnaarfur biblíunnar
Play Video

Sagnaarfur Biblíunnar er oft sagður grundvöllur siðmenningar okkar en það fylgir sjaldnar sögunni hvers vegna Biblían er jafn mikilvæg menningu okkar og raun ber vitni. Biblían er safn rita sem lagt hefur grundvöllinn að trúarlífi, siðferðis- og lagaumhverfi og menningararfi Íslendinga frá örófi alda og án þekkingar á henni erum við sem samfélag illa í stakk búin til að takast á við viðfangsefni samtímans.

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson
Eggert Gunnarsson
Biblíufræðsla
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Email

Hafa samband