Guðsþjónusta í Vídalínskirkju 25. janúar

Guðsþjónusta verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 25. janúar kl. 11:00. Sr. Matthildur Bjarnadóttir predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Vídalínskirkju syngja undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Barn verður borið til skírnar.

Við fáum góðan gest í messuna en Hanna Kristín Stefánsdóttir, nemandi við Tónlistarskólann í Garðabæ, kemur og leikur á víólu. Messukaffi að lokinni athöfn.

Sunnudagaskóli í Urriðaholtsskóla kl. 10:00.

Sunnudagaskóli í safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 11:00.

Vídalínskirkja
11:00
Sr. Matthildur Bjarnadóttir
Jóhann Baldvinsson
Félagar úr kór Vídalínskirkju
Facebook
LinkedIn
Tölvupóstur
Prenta