Sunnudagaskólahátíð í Vídalínskirkju er sannarlega skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna.
Sr. Benedikt Sigurðsson og fræðarar sunnudagaskólans stýra stundinni.
Barnakórar Vídalínskirkju syngja undir stjórn Ingvars Alfreðssonar og Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur.